551-4900 doremi@simnet.is

Velkomin á heimasíðu

Tónskólans Do Re Mi

Á síðunni okkar finnur þú svör við flestum spurningum varðandi skólann..

Smelltu til að vita meira

SKÓLINN OKKAR

Skólinn var stofnaður árið 1994. Kennt er eftir námskrám útgefnum af Menntamálaráðuneytinu. Rekstrargrundvöllur skólans byggir á styrk frá Reykjavíkurborg, skólagjöldum og frjálsum framlögum. Skólinn er í Samtökum tónlistarskóla í Reykjavík (S.T.Í.R.) og Samtökum tónlistarskólastjóra (S.T.S).

Heimilisfang: KR Heimilið, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík

Símanúmer: 551-4900 / 571-4901 (Kennarastofa)

Netfang: doremi@simnet.is

Heimasíða: www.tondoremi.is

umsókn

Líkt og í grunnskólum landsins hefst skólaárið í tónskólanum í lok ágúst en umsóknaferli hvers skólaárs hefst með tilkynningu frá menntasviði Reykjavíkurborgar, í byrjun mars.

Formlegur umsóknarfrestur er til 1.maí, en hægt er að skila inn umsóknum allt árið vegna yfirstandandi skólaárs hverju sinni.

Nokkur orð um

Tónskólann Do Re Mi

Tónskólinn Do Re Mi er frekar lítill skóli og er sagður vera með stórt hjarta sem þjónar íbúum Vesturbæjar í Reykjavík. Ákveðinn styrkur felst í smæðinni, nándinni og Vestubæjarbragnum og ekki síst í því að hann einsetur sér að vera góður skóli þar sem stuðlað er að því að börn njóti og hafi gaman af því að iðka tónlist.


Kennarar Do Re Mi

dagatal

Á döfinni

24

janúar

Tónfundur

Fyrsti tónfundur á nýju ári kl. 18:30

 

Upplýsingar
Engar upplýsingar til viðbótar.

11

Febrúar

Dagur tónlistarskólanna

Þennan dag bjóðum við upp á hljóðfærakynningar frá kl. 10:30 - 12:00 fyrir börn fædd 2016 sem  hafa sótt um í skólann á rvk.is.

Upplýsingar

Engar upplýsingar til viðbótar.

13

Febrúar

Foreldraviðtalavika

Mánudaginn 13. febrúar hefjast foreldraviðtölin. Þau standa til föstudagsins 17. febrúar.

Viðtölin fara fram utan hefðbundinnar kennslu og kennarar láta sína nemendur vita hvenær viðtölin fara fram.


Upplýsingar

Engar upplýsingar til viðbótar.

20.-24.

Febrúar

Vetrarfrí  tónlistarskólanum frá 20.- 24. febrúar og fellur kennsla niður nema samkomulag sé um annað. Vetrarfríið í tónlistarskólanum er nú lengra vegna styttingar vinnuviku en nemendur fá sína tíma uppbætta í þemaviku tónlistarskólans í mars.


Upplýsingar

Engar upplýsingar til viðbótar.

20.-24.

Mars

Þemavika

Þessa viku stokkum við algjörlega upp stundatöfluna og bjóðum upp á fjölbreyttar smiðjur í staðinn. Það verða engir hljóðfæratímar tónfræðitímar eða önnur hefðbundin kennsla, en nemendur mæta í smiðjur í staðinn.

Upplýsingar

Engar upplýsingar til viðbótar.

28

Mars

Tónleikar lengra kominna nemenda

Á þessum tónleikum leika nemendur sem eru komnir lengst í náminu.  efnisskráin er fjölbreytt og aðgangur öllum frjáls.

Upplýsingar

Engar upplýsingar til viðbótar.

Nemendur

Kennarar

Hljóðfæri

ár frá stofnun

Hafa samband

Staðsetning: Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík

Sími: (354) 551-4900

Netfang: doremi@simnet.is